Aðalfundur aðalstjórnar

Aðalfundur aðalstjórnar verður haldinn 7 apríl 2011 í Hettunni.

Dagskrá er með hefðbundnu sniði og hefst kl 20:00.

Þar sem að nokkrir meðlimir núverandi stjórnar munu ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu mun þurfa endurnýjun. Áhugasamir einstakilngar geta haft samband við formann Hattar, Davíð Þór varðandi nánari upplýsingar.