Körfubolti

Stjórn
Formaður:
Ásthildur Jónasdóttir
Gjaldkeri:
Sigríður Sigurðardóttir, sirrylitla@simnet.is
Ritari:
Guðný Drífa Snæland
Meðstjórnendur:
Einar Már Stefánsson, einarmar85@gmail.com
Jón Magnús Eyþórsson, jonm@fossardalur.is
Sigurgeir Hrafnkelsson
Magnús Þór Ásmundsson, magnus.asmundsson@internet.is
Hlynur Hrollaugsson, hollaugsson@gmail.com











Körfubolta fréttir
Tim Guers á Héraðið í haust!
Við höfum samið við Bandaríkjamanninn Tim Guers. Tim er 25 ára, 190cm bakvörður sem spilaði með Saint Anselm háskólanum. Hann skoraði 22 stig, tók 7.5 fráköst og gaf 5.5 stoðsendingar á loka árinu sínu.Tim hefur spilað aðeins í Lúxemburg en það stoppaði vegna Covid og...
Einar Árni Jóhannsson í þjálfarateymi Hattar
Í hádeginu í dag 18.05.2021 var undirritaður samningur til 3. ára milli Körfuknattleiksdeildar Hattar og Einars Árna Jóhannssonar. Samingurinn var undirritaður í Húsgagnahöllinni. Einar Árni mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og stýra liðinu beinustu...
Samstarfssamningur milli Múlaþings og Körfuknattleiksdeildar Hattar
Í gær, 3. febrúar, var undirritaður samstarfssamningur milli Múlaþings og körfuknattleiksdeild Hattar í Íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum. Samninginn undirrituðu Björn Ingimarsson sveitarstjóri Múlaþings og Ásthildur Jónasdóttir formaður körfuknattleiksdeildar Hattar....
Höttur – ÍR í beinni á Höttur TV
Höttur - ÍR í beinni á HötturTV https://hottur.is/hottur-tv/ Dominosdeildin komin af stað eftir langt hlé. Því miður er ennþá áhorfendabann en HötturTV sér um sína og verður með leikinn í beinni. Hægt er að kaupa aðgang að stökum leikjum, leikjum í deildarkeppni eða...
Æfingatafla yngri flokka vorönn 2021
Smá breytingar á tímum og þjálfurum frá vorönnÆfingar hefjast þriðjudaginn 5. janúar!Hvetjum alla krakka til að koma að prófa í byrjun annar.Komdu í körfu - Áfram Höttur
Viktor Óli Haraldsson valinn í U15 landslið drengja
KKÍ birti núna í hádeginu æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. Frá okkur í Hetti var valinn einn leikmaður.Viktor Óli Haraldsson í U15 drengja.Vegna ástandsins þá verða ekki æfingar um jólin en þjálfarar munu funda með leikmönnum milli hátíða. Vonandi geta...
Góðan daginn og gleðilega körfuknattleiksvertíð!
Nú fer tímabilið að hefjast og þá er ekki seinna vænna en að tryggja sér aðgang að leikjumHattar í Dominosdeildinni þennan veturinn. Við höfum til sölu ársmiða og einnig er að hefjast annað ár Stuðningsmannaklúbbsins þarsem klúbbmeðlimir greiða fast mánaðargjald í...
Vetrarstarf yngri flokka í körfubolta
Vetrarstarf yngri flokka í körfu hefst fimmtudaginn 27. ágúst. Hér er stundatafla vetrarins.
Leikmannafréttir úr körfuboltanum
Við höfum samið við Shavar Newkirk um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á tímabilinu sem hefst eftir rúman einn og hálfan mánuð.Shavar er 24 ára gamall bakvörður sem átti góðan skólaferil í St. Josheps háskólanum og hefur leikið í Pro A í Þýskalandi síðusta eitt...