Beltapróf hjá Taekwandodeild Hattar

maí 8, 2021 | Óflokkað

Þriðjudaginn 20. Apríl var haldið beltapróf hjá Taekwandodeild Hattar. Alls tóku 19 þátt í prófinu og voru 9 að fá sýna fyrstu gulu rönd, 2 fengu gult belti, 5 fengu applsínugult belti, 2 grænt belti, og svo 1 sem fékk rautt belti. Viljum við í deildinn þakka öllum sem tóku þátt fyrir einstaklega góða framistöðu.

Pin It on Pinterest