Um Knattspyrna yngri flokkar

Stjórn
Formaður
Magnfríður Ólöf Pétursdóttir, magnfridur@gmail.com
Gjaldkeri
Nigar Khaligova, nigar@simnet.is
Ritari
Valdís Vaka Kristjánsdóttir, valdisvaka@hotmail.com
Meðstjórnendur
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson, bjarki.thorvaldur@gmail.com
Viðar Jónsson, viddij@simnet.is
Yngri flokka fréttir
Minningarmót Óðins Skúla 21. maí 2023
Kristófer Máni Sigurðsson valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 karla
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið Kristófer Mána Sugurðsson til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 karla dagana 11. – 13.janúar næstkomandi.
Íris Vala Ragnarsdóttir valin til þátttöku í úrtaksæfingum U16 landslið kvenna.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna hefur valið Írisi Völu Ragnarsdóttur til þátttöku í úrtaksæfingum U16 lansdlið kvenna í fótbolta 23.-25, nóvember.
Árni Veigar Árnason boðaður til æfinga í U16 landslið Íslands
Lúðvík Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfarar U16 karla hafa boðað Árna Veigar Árnason til æfinga í U16 28. - 30. nóvember.
Björg Gunnlaugsdóttir í Úrtaksæfingar U17 kvk
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í æfingahóp U17 kvk til að taka þátt í æfingum 16. - 18. nóvember 2022.
Hæfileikamótun drengja 2022
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Kristófer Mána Sigurðsson og Þórhall Ása Aðalsteinsson frá Hetti til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16.september 2022.
Tímatafla knattspyrnudeildar yngri flokkar vetur 2022-2023
Þjálfarar yngri flokka Hattar má sjá hér.
Tímatafla fyrir Yngri flokka veturinn 2022-2033 er komin í loftið.
7. - 3. flokkurNýtt tímabil hefst 1. október og opnað verður fyrir skráningar 15. september.Nánari upplýsingar þegar nær líður. 8. flokkur - Börn fædd 2017-2018Boðið verður uppá 8 vikna fótboltanámskeið frá 7. september - 26. október.Opnað verður fyrir skráningu 20....
Árni Veigar Árnason frá Hetti inn í U15
Hægt er að sjá frétt KSI hér
Yfirþjálfari óskast
Knattspyrnudeild Íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum leitar eftir áhugasömum og metnaðarfullum yfirþjálfara til starfa hjá yngri flokkum deildarinnar frá og með 1. janúar 2023.




