Kristófer Máni Sigurðsson valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 karla

des 30, 2022 | Fótbolti

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið Kristófer Mána Sugurðsson til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 karla dagana 11. – 13.janúar næstkomandi.

Pin It on Pinterest