Hettan
Viðburðir í Hettunni
Æfingatöflur
Skoðaðu æfingatöflur allra deilda
Sportabler
Skráning í allar deildir og flokka
Höttur TV
Leikir í beinni útsendingu
Allir með!
Íþróttir barna í 1-2 bekk
Hattar fréttir
Íþróttamenn og konur Hattar 2022
Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi:Taekwondomaður Hattar: Eiríkur Stefán TryggvasonKnattspyrnukona Hattar : Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir Fimleikamaður Hattar : Ásgeir Máni RagnarssonFrjálsíþróttakona Hattar : Birna Jóna Sverrisdó...
Kristófer Máni Sigurðsson valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 karla
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið Kristófer Mána Sugurðsson til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 karla dagana 11. – 13.janúar næstkomandi.
...Allir með – Skráningar á vorönn
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Sportabler á vorönn Allir með. Æfingataflan er sú sama og var á haustönn. Athugið, ekki er boðið upp á „prufuvikur“ líkt og var í haust. Æfingar fylgja skóladagatali og hefjast 4.janúar. Vekjum athygli á því að börn sem ekk...
4. flokkur á Haustmót á Selfossi
Höttur sendi tvö stór lið í 4. flokki á Haustmót 1 í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi helgina 12. og 13. nóvember. Liðin urðu í 6. og 17 sæti en 28 lið tóku þátt. Eftir keppni var liðum skipt niður í A, B og C deild. Annað liðið frá Hetti lenti í A deild [&hellip...
Íris Vala Ragnarsdóttir valin til þátttöku í úrtaksæfingum U16 landslið kvenna.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna hefur valið Írisi Völu Ragnarsdóttur til þátttöku í úrtaksæfingum U16 lansdlið kvenna í fótbolta 23.-25, nóvember.
...Árni Veigar Árnason boðaður til æfinga í U16 landslið Íslands
Lúðvík Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfarar U16 karla hafa boðað Árna Veigar Árnason til æfinga í U16 28. – 30. nóvember.
...Mix liðið á Mótaröð 1
Fyrsta mót haustsins í hópfimleikum var haldið á Akranesi laugardaginn 5. nóvember sl. Höttur sendi meistaflokks mix liðið til keppni á Mótaröð 1 og stóðu iðkendur sig mjög vel. Í stökkum á dýnu varð liðið stigahæðst af 17 liðum, samanlögð einkunn áhalda skilaði liðinu 1.sæti í sínum flokki og í...
Björg Gunnlaugsdóttir í Úrtaksæfingar U17 kvk
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í æfingahóp U17 kvk til að taka þátt í æfingum 16. – 18. nóvember 2022.
...Hæfileikamótun drengja 2022
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Kristófer Mána Sigurðsson og Þórhall Ása Aðalsteinsson frá Hetti til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16.september 2022.
...Allir með- Skráningar á haustönn
Nú er síðari prufuvikunni að ljúka og því hefur verið opnað fyrir skráningar á haustönn í Allir með fyrir 1-2 bekk. Skráningarnar gilda fram að áramótum en þá verður möguleiki á að skipta um greinar. Við vonum að þetta sé nokkuð skýrt inn á Sportabler, en ef einhver...
Tímatafla knattspyrnudeildar yngri flokkar vetur 2022-2023
Þjálfarar yngri flokka Hattar má sjá hér.
...Viðburðir
- MO
- TU
- WE
- TH
- FR
- SA
- SU