by fimleikadeild hottur | nóv 17, 2022 | Fimleikar
Höttur sendi tvö stór lið í 4. flokki á Haustmót 1 í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi helgina 12. og 13. nóvember. Liðin urðu í 6. og 17 sæti en 28 lið tóku þátt. Eftir keppni var liðum skipt niður í A, B og C deild. Annað liðið frá Hetti lenti í A deild og hitt...
by fimleikadeild hottur | nóv 11, 2022 | Fimleikar
Fyrsta mót haustsins í hópfimleikum var haldið á Akranesi laugardaginn 5. nóvember sl. Höttur sendi meistaflokks mix liðið til keppni á Mótaröð 1 og stóðu iðkendur sig mjög vel. Í stökkum á dýnu varð liðið stigahæðst af 17 liðum, samanlögð einkunn áhalda skilaði...
by fimleikadeild hottur | ágú 17, 2022 | Fimleikar
Tímatafla hefur verið gefin út fyrir veturinn og skráningar opna kl. 12 í dag. Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 24. ágúst og 3. september hjá Krílahópum. Fyrirspurnum er beint til Önnu Dísar á fimleikar.hottur@gmail.com. Deildarsíðan hefur verið...
by hottur | júl 27, 2022 | Fimleikar
Iðkendurnir Ásgeir Máni Ragnarsson, Bjartur Blær Hjaltason, Gísli Már Þórðarson og Þorvaldur Jón Andrésson hafa verið voru valdir í landslið blandaðs liðs unglinga og Andrés Ívar Hlynsson var valinn í landslið drengja. Evrópumótið í hópfimleikum fer fram dagana 14....
by hottur | apr 5, 2022 | Fimleikar
Fimleikadeild hattar leitar eftir þjálfara skemmtilegt og fjölbreytt starf.
by hottur | ágú 17, 2021 | Fimleikar
Tímatafla fyrir Fimleikadeild Hattar er komin og hægt að skoða hana hér. Skráningum lýkur föstudaginn 27.ágúst. Skráningar fara fram í gegnum Sportabler og nánari upplýsingar veitir yfirþjálfari á...