Um Badminton

Badminton hefur verið stundað á Egilsstöðum frá því árinu 1970 með reglubundnum hætti. Aðeins hefur verið boðið uppá tíma fyrir fullorðna og ekki beint um skipulagt starf að ræða.

Sá mannskapur sem hefur borið uppi mætingu í tíma badmintons hafa verið lengi að og sumir hverjir í tugir ára.

Stjórn

Formaður:

Jorge Cortes

jorge889@gmail.com

Varaformaður:

Borja Alcober 

borjaalcober@hotmail.com

Gjaldkeri:

Björn Aðalsteinsson

Æfingagjöld

Æfingagjöld eru greidd tvisvar á ári, að hausti og að vori.  Verðið er 17.000 kr fyrir þá sem æfa tvisvar í viku og 9.500 fyrir þá sem æfa einu sinni í viku. Bæði gjöldin eru með einn pakka af kúlum inniföldum.

Tímatafla

Fimmtudagur Sunnudagur
21:00-22:30 10:00 – 11:30

Pin It on Pinterest