Bygging efri hæðar á vallarhús við Fellavöll

des 21, 2023 | Fótbolti

Þann 20. desember 2023 skrifuðu Magnús Baldur f.h. MVA ehf. og Lísa Leifsdóttir formaður Hattar undir samning um byggingu efri hæðar á vallarhúsinu við Fellavöll. 

Höttur tekur við húsinu fokheldu og verður það uppkomið fyrir sumarbyrjun. Þessi framkvæmd bætir mjög aðstöðu iðkenda, þjálfara og gesta á Fellavell

Pin It on Pinterest