Við höfum samið við Bandaríkjamanninn Tim Guers. Tim er 25 ára, 190cm bakvörður sem spilaði með Saint Anselm háskólanum. Hann skoraði 22 stig, tók 7.5 fráköst og gaf 5.5 stoðsendingar á loka árinu sínu.Tim hefur spilað aðeins í Lúxemburg en það stoppaði vegna Covid og svo er hann að spila í Víetnam í sumar.Við hlökkum til að fá Tim Guers til liðsins og bíðum við spennt eftir næsta tímabili.Áfram Höttur