Tim Guers á Héraðið í haust!

jún 28, 2021 | Körfubolti

Við höfum samið við Bandaríkjamanninn Tim Guers. Tim er 25 ára, 190cm bakvörður sem spilaði með Saint Anselm háskólanum. Hann skoraði 22 stig, tók 7.5 fráköst og gaf 5.5 stoðsendingar á loka árinu sínu.Tim hefur spilað aðeins í Lúxemburg en það stoppaði vegna Covid og svo er hann að spila í Víetnam í sumar.Við hlökkum til að fá Tim Guers til liðsins og bíðum við spennt eftir næsta tímabili.Áfram Höttur

https://youtu.be/je8LC89JeGs

https://youtu.be/IWWb_HnoTAE

Pin It on Pinterest