Fulltrúar Hattar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

okt 13, 2021 | Fótbolti

Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana fer fram í Kaplakrika 20.-22. október. Þar komum við til með að þrjá flotta fulltrúa úr 3. fl.kk, þá Árna Veigar, Ívar Loga og Kristófer Bjarka.

Hægt er að sjá frétt hjá ksí hér