Íris Vala Ragnarsdóttir valin í úrtaksæfingahóp U15

jan 20, 2022 | Fótbolti

Ólafur Ingi Skúlason hefur valið leikmannahóp U15 ára landsliðs kvenna til æfinga dagana 26. – 28.janúar n.k. Íris Vala Ragnardóttir hjá Hetti var valin í úrtaksæfinga hóp U15.

Pin It on Pinterest