Björg Gunnlaugsdóttir valin í úrtaksæfingahóp U16 ára kvenna í fótbolta

jan 23, 2022 | Fótbolti

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16/17 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í leikmannahóp úrtaksæfinga U16 ára landsliðs kvenna dagana 12.-14. janúar.

Pin It on Pinterest