Brynja Líf og Viktor Óli í landsliðshópum

mar 1, 2022 | Körfubolti

Það eru frábærar fréttir að Brynja Líf Júlíusdóttir er í 24 manna hópi í u15 stúlkna  og Viktor Óli Haraldsson er í 20 manna hópi u16 drengja. Yngri landsliðin koma saman helgina 4.-6.mars nk. og eftir það verður fækkað í 18 og 16 manna hópa sem æfa áfram fyrir verkefni sumarsins.
Körfuknattleiksdeildin óskar okkar fólki til hamingju með ósk um áframhaldandi gott gengi.

Sjá frétt KKÍ: https://kki.is/frettir/frett/2022/02/28/Aefingahopar-yngri-landslida-20-og-24-manna-hoparnir/?pagetitle=Æfingahópar+yngri+landsliða+·+20+og+24+manna+hóparnir

Pin It on Pinterest