Björg Gunnlaugsdóttir valin í úrtaksæfingar U16 landslið kvenna

mar 29, 2022 | Fótbolti

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 4.-6. apríl. Frétt ksí hér.

Pin It on Pinterest