Björg Gunnlaugsdóttir valin í UEFA Development æfingamót U16 ára landslið kvenna

maí 2, 2022 | Fótbolti

Magnús Örn Helgason hefur valið Björgu Gunnlaugdóttur Hetti í leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development æfingamóti U16 ára landsliðs kvenna dagana 11.-18. maí næstkomandi. Leikið verður í Portúgal. Hægt er að sjá frétt KSI hér.

Pin It on Pinterest