Fyrir krakka sem voru að ljúka 1-4 bekk verður boðið upp á 2 vikna sumarnámskeið dagana 27. júní til 7. júlí. Námskeiðið er unnið í samstarfi við frístund og verður því á morgnanna milli 9-10. Þau börn sem ekki eru skráð í frístund skrá sig á námskeiðið á Sportabler.com.

Fyrir börn sem voru að ljúka 5 bekk og eldri verða æfingar 3x í viku, á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17:00-18:30. Skráning fer fram á Sportabler.com.
Þjálfarar í báðum hópum verða Erla Gunnlaugsdóttir og Helga Jóna Svansdóttir ásamt aðstoðarþjálfurum.
