Nú höfum við opnað fyrir skráningar á haustönn fyrir 3.bekk og eldri

ágú 23, 2022 | Frjálsar

Fyrst um sinn verða bara æfingar á mánudögum og fimmtudögum í boði fyrir elsta hópinn en miðvikudags æfingin er hugsuð sem auka styrktar/tækni æfing og verður auglýst betur síðar.

1-2 bekkur eru hluti af verkefninu Allir með og verður það auglýst sér en frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu hattar https://hottur.is/allir-med/

Hlökkum til að sjá sem flesta í vetur!
– Þjálfarar og stjórn Frjálsíþróttadeildarinnar

Verðskrá:
3.- 5. bekkur:
1x í viku 12.500 kr.
2x í viku 18.000 kr.

6. bekkur og eldri
1x í viku 18.000 kr.
2x í viku 25.500 kr.
Aukaæfing 5.500 kr.

Pin It on Pinterest