Áfram höldum við að færa ykkur afar gleðilegar fréttir! Obie Trotter hefur skrifað undir áframhaldandi samning við kkd Hattar – hann mun því verða áfram hluti af Hattarfjölskyldunni enda löngu orðið ljóst að hvergi er betra að vera en á Egilsstöðum! Við þökkum Obie kærlega fyrir traustið og segjum nú sem áður – ÁFRAM HÖTTUR!!
