Tveir leikmenn Hattar í U20 æfingahóp landsliðs Íslands í körfubolta

maí 5, 2023 | Höttur

Þeir Andri Hrannar Magnússon og Andri Björn Svansson hafa verið valdir í æfingahóp fyrir U20 landslið Íslands í körfubolta.Þeir munu halda til æfinga nú um helgina þar sem koma munu saman 37 strákar – lokahópur verður svo valinn eftir þær æfingar.Við óskum að sjálfsögðu Andra og Andra innilega til hamingju og vitum að þeir munu verða okkur til sóma og leggja sig alla fram fyrir félagið!Áfram Höttur!

Pin It on Pinterest