Vignir og Viktor semja við Hött

maí 12, 2023 | Körfubolti

Það er mikið gleðiefni þegar ungir heima drengir vilja vera hluti af vegferðinni okkar næstu misserin. Þeir Vignir Steinn Stefánsson og Viktor Óli Haraldsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að leika með félaginu og koma þar með upp úr yngri flokka starfinu. Það er virkilega ánægjulegt að þeir treysti okkur fyrir upphafi ferils síns og allir virkilega spenntir fyrir áframhaldinu.

Áfram Höttur!

Pin It on Pinterest