Þann 20. desember 2023 skrifuðu Magnús Baldur f.h. MVA ehf. og Lísa Leifsdóttir formaður Hattar undir samning um byggingu efri hæðar á vallarhúsinu við Fellavöll.
Höttur tekur við húsinu fokheldu og verður það uppkomið fyrir sumarbyrjun. Þessi framkvæmd bætir mjög aðstöðu iðkenda, þjálfara og gesta á Fellavell
