Tim Guers á Héraðið í haust!

Tim Guers á Héraðið í haust!

Við höfum samið við Bandaríkjamanninn Tim Guers. Tim er 25 ára, 190cm bakvörður sem spilaði með Saint Anselm háskólanum. Hann skoraði 22 stig, tók 7.5 fráköst og gaf 5.5 stoðsendingar á loka árinu sínu.Tim hefur spilað aðeins í Lúxemburg en það stoppaði vegna Covid og...
Einar Árni Jóhannsson í þjálfarateymi Hattar

Einar Árni Jóhannsson í þjálfarateymi Hattar

Í hádeginu í dag 18.05.2021 var undirritaður samningur til 3. ára milli Körfuknattleiksdeildar Hattar og Einars Árna Jóhannssonar. Samingurinn var undirritaður í Húsgagnahöllinni. Einar Árni mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og stýra liðinu beinustu...

Pin It on Pinterest