by hottur | júl 4, 2022 | Allir með!
Í kjölfar umræðu í samfélaginu þá hefur stjórn yngri flokka knattspyrnudeildar Hattar ákveðið að draga sig út úr verkefninu Allir með, að svo komnu. Þessi ákvörðun er tekin eftir gott samtal um málið innan Aðalstjórnar Hattar og gert í fullu samráði við allar deildir....
by hottur | maí 16, 2022 | Allir með!, Höttur
Vegna Allir með Af gefnu tilefni, í ljósi umræðu í samfélaginu okkar, þá vill Aðalstjórn Hattar koma því á framfæri að vinna er í gangi við að vinna úr þeirri umræðu. Aðalstjórn ítrekar vilja sinn til að leiða þetta mál áfram með hagsmuni félagsins að...