Íþróttafólk Hattar

Á hverju ári er valið íþróttafólk Hattar. Þessi athöfn á sér stað 6. janúar ár hvert. Íþróttafélagið Höttur hefur séð um þrettándagleði á Fljótsdalshéraði þar sem íþróttamaður hverrar deildar er valinn af sinni deild. Síðan velur framkvæmdastjórn Hattar íþróttamann Hattar úr þeim einstaklingum sem hafa skarað fram úr í sinni grein. Eftir val á íþróttamanni ársins er glæsileg flugeldasýning haldin í boði fyrirtækja á Fljótsdalshéraði.

Þessi hefð hefur verið í heiðri höfð frá árinu 1988 og en þess má geta að sami bikarinn hefur verið merktur með nýjum nöfnum ár hvert. Upphaflegur gefandi bikarins er Egilsstaða Apótek.

Hérna má sjá lista yfir þá einstaklinga sem hafa hlotið nafnbótina íþróttamaður ársins hjá Íþróttafélaginu Hetti.

1988 – Unnar Vilhjálmsson – Frjálsaríþróttir

1989 – Hjálmar Vilhjálmsson – Frjálsaríþróttir

1990 – Björgvin H Bjarnason – Handbolti

1991 – Elva Rún Klausen – Knattspyrna

1992 – Eysteinn H Hauksson – Knattspyrna

1993 – Elín Rán Björnsdóttir – Frjálsaríþróttir

1994 – Eysteinn H Hauksson – Knattspyrna

1995 – Elín Rán Björnsdóttir – Frjálsaríþróttir

1996 – Lovísa Hreinsdóttir – Frjálsaríþróttir

1997 – Hjálmar Jónsson – Knattspyrna

1998 – Ólafur Björnsson – Frjálsar íþróttir

1999 – Stefán Eyjólfsson – Knattspyrna

2000 – Nanna Hjálmþórsdóttir – Frjálsaríþróttir

2001 – Arna Óttarsdóttir – Frjálsaríþróttir

2002 – Arna Óttarsdóttir – Frjálsaríþróttir

2003 – Valdís Lilja Andrésdóttir – Fimleikar

2004 – Viðar Örn Hafsteinsson – Körfuknattleikur

2005 – Viðar Örn Hafsteinsson – Körfuknattleikur

2006 – Steinar Logi Sigurþórsson – Blak

2007 – Oliver Bjarki Ingvarsson – Knattspyrna

2008 – Sonja Jóhannsdóttir – Knattspyrna

2009 – Sara Þöll Halldórsdóttir – Fimleikar

2010 – Daði Fannar Sverrisson – Frjálsaríþróttir

2011 – Óttar Steinn Magnússon – Knattspyrna

2012 – Elvar Þór Ægisson – Knattspyrna

2013 – Eysteinn Bjarni Ævarsson – Körfuknattleikur

2014 – Heiðdís Sigurjónsdóttir – Knattspyrna

2015 – Benedikt Þ. Guðgeirsson Hjarðar – Körfuknattleikur

2016 – Helga Jóna Svansdóttir – Frjálsaríþróttir

2017 – Helga Jóna Svansdóttir – Frjálsaríþróttir

2018 – Sigmar Hákonarson – Körfuknattleikur

2019 – Guðjón Ernir Hrafnkelsson – Knattspyrna

2020 – Lísbet Eva Halldórsdóttir – Fimleikar

2021 – Brynjar Þorri Magnússon – Knattspyrna

2022 – Adam Eiður Ásgeirsson – Körfuknattleikur

2023 – Matej Karlovic

 

Pin It on Pinterest