Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

ágú 17, 2022 | Fimleikar

Tímatafla hefur verið gefin út fyrir veturinn og skráningar opna kl. 12 í dag. Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 24. ágúst og 3. september hjá Krílahópum. Fyrirspurnum er beint til Önnu Dísar á fimleikar.hottur@gmail.com.

Deildarsíðan hefur verið uppfærð með upplýsingum um áherslur fyrir keppnishópa og áhugahópa.

Tímatafla fimleikadeildarinnar veturinn 2022-2023
Tímatafla fimleikadeildarinnar veturinn 2022-2023

Pin It on Pinterest