Helmingurinn af Meistaraflokks liði Hattar fengu boð á úrvalshópaæfingar fyrir EM í hópfimleikum sem verður haldið í Baku, Azerbaijan í október 2024. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu 17.-20 maí. Andrés Ívar, Katrín Anna og Lísbet Eva fengu boð inn á æfingu fullorðna og Ásgeir Máni, Bjartur Blær og Þorvaldur Jón fengu boð á æfingu unglinga. Allir þessir iðkendur þjálfa núna grunn-, keppnis- og áhugahópa í deildinni og eru uppalinn í Hetti.
Gestakennarinn Oliver Bay verður með æfingar fyrir úrvalshópa. Oliver er landsliðsþjálfari í power tumbling í Danmörku. Oliver vinnur í Vejstrup efterskole þar sem hann þjálfar einnig hópfimleika.
Til hamingju öll!


