Samstarf fimleikadeildarinnar við M Fitness

feb 8, 2025 | Fimleikar

Tímamót urðu á miðvikudaginn síðasta þegar Ásta Dís forman fimleikadeildarinnar og Hannes frá M Fitness undirrituðu samstarfssamning um iðkenda- og þjálfarafatnað. Samningurinn tekur gildi í ágúst 2025. 

Þetta er mikið fagnaðarefni fyrir deildina og við bindum vonir að samstarfið verði farsælt. Það er spennandi að fá að vinna með frábæru fyrirtæki og enn betra fólki.

Áfram Höttur!

Ásta Dís Helgadóttir og Hannes Örn Ívarsson við undirritun.
Ásta Dís Helgadóttir og Hannes Örn Ívarsson við undirritun.

Pin It on Pinterest