Jólasýning 2024

Jólasýning 2024

Mynd af sýningunni Fimleikadeild Hattar hélt sína árlegu jólasýningu laugardaginn 14. desember. Í ár tóku rúmlega 300 iðkendur þátt í sýningunni sem sýndi brot af töfrum jólanna. Þau voru jólasveinar, draumadísir, pakkaálfar, snjókarlar, snjókorn, jólaandi, jólatré,...
Haustmót yngri flokka

Haustmót yngri flokka

Um helgina fór fram fyrsta yngri flokka mót tímabilsins. Mótið var haldið á Selfossi og voru fjögur lið frá Fimleikadeild Hattar send til að keppni eða 41 iðkendur. Öll lið Hattar stóðu sig prýðilega á mótinu og græddu mikla keppnisreynslu.  Laugardagurinn Í 4....
Haustmót eldri flokka 2024

Haustmót eldri flokka 2024

Núna um helgina fór fram haustmót eldri flokka en það er fyrsta fimleikamót tímabilsins. Mótið fór fram í Fjölni, laugardag og sunnudag. Fjögur lið frá Fimleikadeild Hattar fóru suður að keppa og stóðu þau sig öll prýðilega vel.  Laugardagurinn Haustmót...
Evrópumeistarar í hópfimleikum 2024!

Evrópumeistarar í hópfimleikum 2024!

Ásgeir Máni Ragnarsson og Bjartur Blær Hjaltason fóru af stað í langt og spennandi ferðalag til Baku, Azerbaijan á EM í hópfimleikum sem fór fram dagana 16.-19. október. Ásgeir og Bjartur kepptu fyrir hönd Íslands í blönduðu liði unglinga.  Mix liðið keppti í...
Æfingaferð til Svíþjóðar

Æfingaferð til Svíþjóðar

Fjórir þjálfarar, einn fararstjóri og 23 iðkendur fimleikadeildarinnar héldu af stað til Svíþjóðar morguninn 7. júní í viku langa æfingaferð fyrir elstu þrjá keppnishópana. Dvalið var í Lingvallen frá 7.-13. júní og eina nótt í Kaupmannahöfn eftir skemmtilegan dag í...

Pin It on Pinterest