by fimleikadeild hottur | feb 8, 2025 | Fimleikar
Tímamót urðu á miðvikudaginn síðasta þegar Ásta Dís forman fimleikadeildarinnar og Hannes frá M Fitness undirrituðu samstarfssamning um iðkenda- og þjálfarafatnað. Samningurinn tekur gildi í ágúst 2025. Þetta er mikið fagnaðarefni fyrir deildina og við bindum...
by fimleikadeild hottur | des 16, 2024 | Fimleikar
Mynd af sýningunni Fimleikadeild Hattar hélt sína árlegu jólasýningu laugardaginn 14. desember. Í ár tóku rúmlega 300 iðkendur þátt í sýningunni sem sýndi brot af töfrum jólanna. Þau voru jólasveinar, draumadísir, pakkaálfar, snjókarlar, snjókorn, jólaandi, jólatré,...
by fimleikadeild hottur | nóv 24, 2024 | Fimleikar
Um helgina fór fram fyrsta yngri flokka mót tímabilsins. Mótið var haldið á Selfossi og voru fjögur lið frá Fimleikadeild Hattar send til að keppni eða 41 iðkendur. Öll lið Hattar stóðu sig prýðilega á mótinu og græddu mikla keppnisreynslu. Laugardagurinn Í 4....
by fimleikadeild hottur | nóv 17, 2024 | Fimleikar
Núna um helgina fór fram haustmót eldri flokka en það er fyrsta fimleikamót tímabilsins. Mótið fór fram í Fjölni, laugardag og sunnudag. Fjögur lið frá Fimleikadeild Hattar fóru suður að keppa og stóðu þau sig öll prýðilega vel. Laugardagurinn Haustmót...
by fimleikadeild hottur | okt 18, 2024 | Fimleikar
Ásgeir Máni Ragnarsson og Bjartur Blær Hjaltason fóru af stað í langt og spennandi ferðalag til Baku, Azerbaijan á EM í hópfimleikum sem fór fram dagana 16.-19. október. Ásgeir og Bjartur kepptu fyrir hönd Íslands í blönduðu liði unglinga. Mix liðið keppti í...