Höttur – ÍR í beinni á Höttur TV

Höttur – ÍR í beinni á Höttur TV

Höttur – ÍR í beinni á HötturTV https://hottur.is/hottur-tv/ Dominosdeildin komin af stað eftir langt hlé. Því miður er ennþá áhorfendabann en HötturTV sér um sína og verður með leikinn í beinni. Hægt er að kaupa aðgang að stökum leikjum, leikjum í deildarkeppni...
Íþróttamenn Hattar 2020

Íþróttamenn Hattar 2020

Íþróttamenn Hattar 2020 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálsmvelli. Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi: Fimleikamaður Hattar : Lísbet Eva Halldórsdóttir Frjálsíþróttamaður Hattar...
Viktor Óli Haraldsson valinn í U15 landslið drengja

Viktor Óli Haraldsson valinn í U15 landslið drengja

KKÍ birti núna í hádeginu æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. Frá okkur í Hetti var valinn einn leikmaður.Viktor Óli Haraldsson í U15 drengja.Vegna ástandsins þá verða ekki æfingar um jólin en þjálfarar munu funda með leikmönnum milli hátíða. Vonandi geta...
Þrettándagleði Hattar 2021

Þrettándagleði Hattar 2021

Vegna aðstæðna þá verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, eins og undanfarin ár. Aftur á móti verður haldin flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er frá Vilhjálmsvelli og því ættu flestir íbúar í...

Pin It on Pinterest