Sigmar og Andri Björn með Hetti á næsta tímabili

Sigmar og Andri Björn með Hetti á næsta tímabili

Á dögunum skrifuðu Sigmar Hákonarson og Andri Björn Svansson undir samninga við Körfuknattleiksdeild Hattar um að spila með liðinu í komandi átökum í Subway deild karla. Þessa menn þarf vart að kynna enda báðir Hattarar út í gegn og miklar fyrirmyndir innan sem utan...
Hattarpúlsinn-lokaútkall

Hattarpúlsinn-lokaútkall

Íþróttafélagið Höttur vill hvetja alla foreldra í Múlaþingi, sem ekki hafa gefið sér tíma hingað til, að svara þessari könnun. Það er mikilvægt fyrir félagið að fá góða svörun svo að stöðugt sé að hægt að bæta umhverfi iðkenda. Um er að ræða tvær kannanir, aðra fyrir...
Sumarstarf Frjálsíþróttadeildar Hattar

Sumarstarf Frjálsíþróttadeildar Hattar

Fyrir krakka sem voru að ljúka 1-4 bekk verður boðið upp á 2 vikna sumarnámskeið dagana 27. júní til 7. júlí. Námskeiðið er unnið í samstarfi við frístund og verður því á morgnanna milli 9-10. Þau börn sem ekki eru skráð í frístund skrá sig á námskeiðið á...
Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Hattar

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Hattar

Það verður nóg um að vera í körfunni í sumar og hefjast sumaræfingar 8. júní nk.Skráning á sumaræfingar fara fram í gegnum Sportabler og verður hægt að skrá frá og með 7.júní. Fyrsti og annar bekkur verða í námskeiðsformi (unnið með sumarfrístund) og verður fyrri...
Yfirlýsing frá aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Yfirlýsing frá aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Vegna Allir með Af gefnu tilefni, í ljósi umræðu í samfélaginu okkar, þá vill Aðalstjórn Hattar koma því á framfæri að vinna er í gangi við að vinna úr þeirri umræðu. Aðalstjórn ítrekar vilja sinn til að leiða þetta mál áfram með hagsmuni félagsins að...

Pin It on Pinterest