Sumarstarf Frjálsíþróttadeildar Hattar

Sumarstarf Frjálsíþróttadeildar Hattar

Fyrir krakka sem voru að ljúka 1-4 bekk verður boðið upp á 2 vikna sumarnámskeið dagana 27. júní til 7. júlí. Námskeiðið er unnið í samstarfi við frístund og verður því á morgnanna milli 9-10. Þau börn sem ekki eru skráð í frístund skrá sig á námskeiðið á...
Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Hattar

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Hattar

Það verður nóg um að vera í körfunni í sumar og hefjast sumaræfingar 8. júní nk.Skráning á sumaræfingar fara fram í gegnum Sportabler og verður hægt að skrá frá og með 7.júní. Fyrsti og annar bekkur verða í námskeiðsformi (unnið með sumarfrístund) og verður fyrri...
Yfirlýsing frá aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Yfirlýsing frá aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Vegna Allir með Af gefnu tilefni, í ljósi umræðu í samfélaginu okkar, þá vill Aðalstjórn Hattar koma því á framfæri að vinna er í gangi við að vinna úr þeirri umræðu. Aðalstjórn ítrekar vilja sinn til að leiða þetta mál áfram með hagsmuni félagsins að...
Nemanja í Hött

Nemanja í Hött

Við höfum samið við Nemanja Knezevic um að leika með okkur næstu árin. Nemanja sem hefur síðustu 5 ár leikið með Vestra á Ísafirði er væntanlegur austur á Hérað í lok sumars með konu sinni og barni. Á síðasta tímabili var Nemanja frákastahæstur í Subway-deildinni með...

Pin It on Pinterest