Rafíþróttir

Stjórn
Formaður
Sandra Rut Skúladóttir
Meðstjórnendur
Snjólaug Ósk Björnsdóttir
Anna Heiðdal
Kristmundur Magnússon
Sigurður
Rafíþrótta fréttir
Rafíþróttadeild Hattar stofnuð
Miðvikudaginn 18. nóvember á þessu ótrúlega ári 2020 að haldinn var stofnfundur Rafíþróttadeildar Hattar.Saman í mynd og hljóði á samskiptamiðlinum Teams var saman kominn um 20 manna hópur af áhugasömum, sem eftir hefðbundin fundarstörf og kjör til fyrstu þriggja...