by fimleikadeild hottur | apr 16, 2024 | Fimleikar
Fimleikadeild Hattar fékk FSÍ þjálfaranámskeið 3A til Egilsstaða 14. apríl. Sjö þjálfarar sem starfa hjá fimleikadeildinni sóttu námskeiðið. Kristinn Þór Guðlaugsson mætti á svæðið og kenndi allskonar í tengingu við trampolín æfingar og æfingar á dýnu. Edda Dögg...
by fimleikadeild hottur | feb 29, 2024 | Fimleikar
Bikarmót eldri flokka fór fram núna um helgina 23. til 25 febrúar. Höttur sendi fjögur lið til keppni, eitt í stökkfimi eldri, eitt í 2.flokk og tvö í 3.flokki. Keppnishópar hjá fimleikadeildinni eru alltaf að stækka og er mjög gleðilegt að geta sent marga iðkendur á...
by fimleikadeild hottur | feb 16, 2024 | Fimleikar
Fimleikadeild Hattar sendi um 50 iðkendur á GK mót yngri flokka helgina 9.-11. febrúar sem haldið var í Ármanni. Tvö stúlkna lið, tvö drengja lið, og eitt blandað lið. Höttur átti stórgott mót og skemmtileg helgi er að baki. Krakkarnir fara heim reynslunni ríkari og...
by fimleikadeild hottur | feb 15, 2024 | Fimleikar
Menntun og þjálfun þjálfara er mikilvægur hluti af starfi fimleikadeildarinnar til að geta á hverjum tíma verið með góða þjálfara við deildina. Fimleikasambandið í samvinnu við deildina og Auði Völu stóð fyrir Þjálfaranámskeiði 1A, sunnudaginn 11. febrúar sl....
by fimleikadeild hottur | feb 8, 2024 | Fimleikar
Fyrsta hópfimleikamót ársins var haldið helgina 3.-4. febrúar í Stjörnunni. Höttur sendi tvö lið til keppni, annað keppti í 2.flokk og hitt á mótaröð 2. Mótið var vel uppsett og mikið af stuðnings fólki í stúkunni. Mótaröð 2 Í Hattar liðinu voru iðkendur á...