Beltapróf hjá Taekwandodeild Hattar

Beltapróf hjá Taekwandodeild Hattar

Þriðjudaginn 20. Apríl var haldið beltapróf hjá Taekwandodeild Hattar. Alls tóku 19 þátt í prófinu og voru 9 að fá sýna fyrstu gulu rönd, 2 fengu gult belti, 5 fengu applsínugult belti, 2 grænt belti, og svo 1 sem fékk rautt belti. Viljum við í deildinn þakka öllum...
Ný framkvæmdastjórn Hattar

Ný framkvæmdastjórn Hattar

Í dag á aðalfundi Hattar var kosin ný framkvæmdastjórn hjá aðalstjórn Hattar. Tveir nýjir aðilar koma inn í stjórnina en það eru þau Lísa Leifsdóttir og Óttar Steinn Magnússon. Lísa var kosin formaður Hattar og Óttar gjaldkeri. Fyrir í stjórninni var Erlingur...
Knattspyrnudeild Hattar fékk veglega gjöf

Knattspyrnudeild Hattar fékk veglega gjöf

Rafverktakafyrirtækið Rafey ehf. á Egilsstöðum gaf deildinni glæsilega rútu til afnota og mun hún nýtast deildinni mjög vel, bæði í yngri flokkum og meistaraflokkum. Stjórn knattspyrnudeildar þakkar Rafey kærlega fyrir stuðninginn. Á myndinni eru (frá vinstri);...

Pin It on Pinterest