Bikarmót eldri flokka

Bikarmót eldri flokka

Bikarmót eldri flokka fór fram núna um helgina 23. til 25 febrúar. Höttur sendi fjögur lið til keppni, eitt í stökkfimi eldri, eitt í 2.flokk og tvö í 3.flokki. Keppnishópar hjá fimleikadeildinni eru alltaf að stækka og er mjög gleðilegt að geta sent marga iðkendur á...
GK mót yngri flokka

GK mót yngri flokka

Fimleikadeild Hattar sendi um 50 iðkendur á GK mót yngri flokka helgina 9.-11. febrúar sem haldið var í Ármanni. Tvö stúlkna lið, tvö drengja lið, og eitt blandað lið. Höttur átti stórgott mót og skemmtileg helgi er að baki. Krakkarnir fara heim reynslunni ríkari og...
Þjálfaranámskeið 1A

Þjálfaranámskeið 1A

Menntun og þjálfun þjálfara er mikilvægur hluti af starfi fimleikadeildarinnar til að geta á hverjum tíma verið með góða þjálfara við deildina. Fimleikasambandið í samvinnu við deildina og Auði Völu stóð fyrir Þjálfaranámskeiði 1A, sunnudaginn 11. febrúar sl....
GK mót

GK mót

Fyrsta hópfimleikamót ársins var haldið helgina 3.-4. febrúar í Stjörnunni. Höttur sendi tvö lið til keppni, annað keppti í 2.flokk og hitt á mótaröð 2. Mótið var vel uppsett og mikið af stuðnings fólki í stúkunni.  Mótaröð 2 Í Hattar liðinu voru iðkendur á...
Andrés Ívar og Ásgeir Máni í landsliðshóp

Andrés Ívar og Ásgeir Máni í landsliðshóp

Úrvalshópar fyrir árið 2024 hafa verið birtir. Landsliðsþjálfarar völdu Andrés Ívar í hóp fullorðna og Ásgeir Mána í U-18 hóp sem er fyrir iðkendur fædda 2007-2010. Evrópumótið (EM) verður haldið í Azerbaijan í október 2024. Bjartur Blær þjálfari hjá Hetti var einnig...

Pin It on Pinterest