Íþróttamenn og konur Hattar 2022

Íþróttamenn og konur Hattar 2022

Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi:Taekwondomaður Hattar: Eiríkur Stefán TryggvasonKnattspyrnukona Hattar : Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir                              Fimleikamaður Hattar : Ásgeir Máni RagnarssonFrjálsíþróttakona Hattar : Birna Jóna...
Hattarpúlsinn-lokaútkall

Hattarpúlsinn-lokaútkall

Íþróttafélagið Höttur vill hvetja alla foreldra í Múlaþingi, sem ekki hafa gefið sér tíma hingað til, að svara þessari könnun. Það er mikilvægt fyrir félagið að fá góða svörun svo að stöðugt sé að hægt að bæta umhverfi iðkenda. Um er að ræða tvær kannanir, aðra fyrir...
Yfirlýsing frá aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Yfirlýsing frá aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Vegna Allir með Af gefnu tilefni, í ljósi umræðu í samfélaginu okkar, þá vill Aðalstjórn Hattar koma því á framfæri að vinna er í gangi við að vinna úr þeirri umræðu. Aðalstjórn ítrekar vilja sinn til að leiða þetta mál áfram með hagsmuni félagsins að...
Íþróttamenn Hattar 2021

Íþróttamenn Hattar 2021

Íþróttamenn Hattar 2021 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálmsvelli. Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi: Knattspyrnumaður Hattar : Brynjar Þorri...
Þrettándagleði Hattar 2022

Þrettándagleði Hattar 2022

Þrettándagleði Hattar 2022 – Athugið, degi seinna en vanalega.Vegna aðstæðna verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, heldur gerum við líkt og í fyrra. Haldin verður flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er...

Pin It on Pinterest