by hottur | jan 17, 2021 | Körfubolti
Höttur – ÍR í beinni á HötturTV https://hottur.is/hottur-tv/ Dominosdeildin komin af stað eftir langt hlé. Því miður er ennþá áhorfendabann en HötturTV sér um sína og verður með leikinn í beinni. Hægt er að kaupa aðgang að stökum leikjum, leikjum í deildarkeppni...
by hottur | jan 8, 2021 | Körfubolti
Smá breytingar á tímum og þjálfurum frá vorönnÆfingar hefjast þriðjudaginn 5. janúar!Hvetjum alla krakka til að koma að prófa í byrjun annar.Komdu í körfu – Áfram Höttur
by hottur | jan 5, 2021 | Körfubolti
KKÍ birti núna í hádeginu æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. Frá okkur í Hetti var valinn einn leikmaður.Viktor Óli Haraldsson í U15 drengja.Vegna ástandsins þá verða ekki æfingar um jólin en þjálfarar munu funda með leikmönnum milli hátíða. Vonandi geta...
by hottur | sep 18, 2020 | Körfubolti
Nú fer tímabilið að hefjast og þá er ekki seinna vænna en að tryggja sér aðgang að leikjumHattar í Dominosdeildinni þennan veturinn. Við höfum til sölu ársmiða og einnig er að hefjast annað ár Stuðningsmannaklúbbsins þarsem klúbbmeðlimir greiða fast mánaðargjald í...
by hottur | ágú 19, 2020 | Körfubolti
Vetrarstarf yngri flokka í körfu hefst fimmtudaginn 27. ágúst. Hér er stundatafla vetrarins.
by hottur | ágú 19, 2020 | Körfubolti
Við höfum samið við Shavar Newkirk um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á tímabilinu sem hefst eftir rúman einn og hálfan mánuð.Shavar er 24 ára gamall bakvörður sem átti góðan skólaferil í St. Josheps háskólanum og hefur leikið í Pro A í Þýskalandi síðusta eitt...