Fréttir

Jólasýning 2024

Jólasýning 2024

Mynd af sýningunni Fimleikadeild Hattar hélt sína árlegu jólasýningu laugardaginn 14. desember. Í ár tóku rúmlega 300 iðkendur þátt í sýningunni sem sýndi brot af töfrum jólanna. Þau voru jólasveinar, draumadísir, pakkaálfar, snjókarlar, snjókorn, jólaandi, jólatré,...

Haustmót yngri flokka

Haustmót yngri flokka

Um helgina fór fram fyrsta yngri flokka mót tímabilsins. Mótið var haldið á Selfossi og voru fjögur lið frá Fimleikadeild Hattar send til að keppni eða 41 iðkendur. Öll lið Hattar stóðu sig prýðilega á mótinu og græddu mikla keppnisreynslu.  Laugardagurinn Í 4....

Haustmót eldri flokka 2024

Haustmót eldri flokka 2024

Núna um helgina fór fram haustmót eldri flokka en það er fyrsta fimleikamót tímabilsins. Mótið fór fram í Fjölni, laugardag og sunnudag. Fjögur lið frá Fimleikadeild Hattar fóru suður að keppa og stóðu þau sig öll prýðilega vel.  Laugardagurinn Haustmót...

Evrópumeistarar í hópfimleikum 2024!

Evrópumeistarar í hópfimleikum 2024!

Ásgeir Máni Ragnarsson og Bjartur Blær Hjaltason fóru af stað í langt og spennandi ferðalag til Baku, Azerbaijan á EM í hópfimleikum sem fór fram dagana 16.-19. október. Ásgeir og Bjartur kepptu fyrir hönd Íslands í blönduðu liði unglinga.  Mix liðið keppti í...

Íþróttavika Evrópu 2024

Íþróttavika Evrópu 2024

Íþróttavika Evrópu var haldin vikuna 23-30. september. Fimleikadeildin bauð upp á opnar fimleikaæfingar fyrir drengi í 4.-8. bekk og stúlkur í 4.-10. bekk. Keppnishópar í tilefni íþróttaviku fengu til sín gestaþjálfara, Alexöndru Sigurdórsdóttur. Alexandra er...

Ásgeir Máni í landsliðshóp

Ásgeir Máni hefur verið valinn í lokahóp fyrir Evrópumótið (EM) sem haldið verður í Azerbaijan í október 2024. Bjartur Blær, þjálfari hjá Hetti og Iðkandi í Stjörnunni, var einnig valinn í hóp. Þeir voru valdnir í U-18 hóp sem er fyrir iðkendur fædda 2007-2010. Ásgeir...

Æfingaferð til Svíþjóðar

Æfingaferð til Svíþjóðar

Fjórir þjálfarar, einn fararstjóri og 23 iðkendur fimleikadeildarinnar héldu af stað til Svíþjóðar morguninn 7. júní í viku langa æfingaferð fyrir elstu þrjá keppnishópana. Dvalið var í Lingvallen frá 7.-13. júní og eina nótt í Kaupmannahöfn eftir skemmtilegan dag í...

Íslandsmót í hópfimleikum 2024

Íslandsmót í hópfimleikum 2024

Íslandsmót í hópfimleikum var haldið helgina 24.-26 maí sl. í Gróttu og var það síðasta mót tímabilsins. Höttur sendi fjögur lið suður, tvö í 3.flokk, eitt í 2.flokk og eitt í stökkfimi eldri. Iðkendur áttu að fljúga suður á föstudeginum en því miður var öllum flugum...

Vormót eldri flokka í hópfimleikum

Vormót eldri flokka í hópfimleikum

Vormót eldri flokka fór fram helgina 10.-12. maí á Akranesi. Höttur var með tvö lið á mótinu, annað í 2.flokk og hitt í stökkfimi eldri. Undirbúningur fyrir mót hefur gengið vel og var spenningur að sýna nokkur ný stökk í keppni. Stelpurnar hafa lagt mikla vinnu í...

Vormót yngri flokka í hópfimleikum

Vormót yngri flokka í hópfimleikum

Öll lið Hattar fá verðlaun á vormóti yngri flokka helgina 3.-5. maí sem haldið var í Gerplu. Höttur sendi 47 iðkendur suður á mót en iðkendurnir skiptust í þrjú 4.flokks lið, eitt 5.flokks lið og eitt drengjalið.  4.flokkur Fimleikadeild Hattar sendi þrjú...

Pin It on Pinterest