Fréttir
Haustmót eldri flokka 2024
Núna um helgina fór fram haustmót eldri flokka en það er fyrsta fimleikamót tímabilsins. Mótið fór fram í Fjölni, laugardag og sunnudag. Fjögur lið frá Fimleikadeild Hattar fóru suður að keppa og stóðu þau sig öll prýðilega vel. Laugardagurinn Haustmót...
Evrópumeistarar í hópfimleikum 2024!
Ásgeir Máni Ragnarsson og Bjartur Blær Hjaltason fóru af stað í langt og spennandi ferðalag til Baku, Azerbaijan á EM í hópfimleikum sem fór fram dagana 16.-19. október. Ásgeir og Bjartur kepptu fyrir hönd Íslands í blönduðu liði unglinga. Mix liðið keppti í...
Íþróttavika Evrópu 2024
Íþróttavika Evrópu var haldin vikuna 23-30. september. Fimleikadeildin bauð upp á opnar fimleikaæfingar fyrir drengi í 4.-8. bekk og stúlkur í 4.-10. bekk. Keppnishópar í tilefni íþróttaviku fengu til sín gestaþjálfara, Alexöndru Sigurdórsdóttur. Alexandra er...
Ásgeir Máni í landsliðshóp
Ásgeir Máni hefur verið valinn í lokahóp fyrir Evrópumótið (EM) sem haldið verður í Azerbaijan í október 2024. Bjartur Blær, þjálfari hjá Hetti og Iðkandi í Stjörnunni, var einnig valinn í hóp. Þeir voru valdnir í U-18 hóp sem er fyrir iðkendur fædda 2007-2010. Ásgeir...
Æfingaferð til Svíþjóðar
Fjórir þjálfarar, einn fararstjóri og 23 iðkendur fimleikadeildarinnar héldu af stað til Svíþjóðar morguninn 7. júní í viku langa æfingaferð fyrir elstu þrjá keppnishópana. Dvalið var í Lingvallen frá 7.-13. júní og eina nótt í Kaupmannahöfn eftir skemmtilegan dag í...
Íslandsmót í hópfimleikum 2024
Íslandsmót í hópfimleikum var haldið helgina 24.-26 maí sl. í Gróttu og var það síðasta mót tímabilsins. Höttur sendi fjögur lið suður, tvö í 3.flokk, eitt í 2.flokk og eitt í stökkfimi eldri. Iðkendur áttu að fljúga suður á föstudeginum en því miður var öllum flugum...
Vormót eldri flokka í hópfimleikum
Vormót eldri flokka fór fram helgina 10.-12. maí á Akranesi. Höttur var með tvö lið á mótinu, annað í 2.flokk og hitt í stökkfimi eldri. Undirbúningur fyrir mót hefur gengið vel og var spenningur að sýna nokkur ný stökk í keppni. Stelpurnar hafa lagt mikla vinnu í...
Vormót yngri flokka í hópfimleikum
Öll lið Hattar fá verðlaun á vormóti yngri flokka helgina 3.-5. maí sem haldið var í Gerplu. Höttur sendi 47 iðkendur suður á mót en iðkendurnir skiptust í þrjú 4.flokks lið, eitt 5.flokks lið og eitt drengjalið. 4.flokkur Fimleikadeild Hattar sendi þrjú...
Alcoa mótið í fimleikum
Það var sannkölluð fimleikaveisla á Alcoa mótinu sem fram fór á Egilsstöðum mánudaginn 29. apríl þegar tæplega 300 fimleikaiðkendur á aldrinum 4-21 árs kepptu fyrir fullu húsi. Iðkendur í keppnishópum nýttu mótið sem æfingu fyrir vormót og Íslandsmót í hópfimleikum....
Bjartur og Bóel á Norðurlandamóti
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum var haldið um helgina í Svíþjóð á mótinu voru fyrrum Hattariðkendur bæði sem keppendur og þjálfarar. Það er gaman er að fylgjast í fyrri iðkendum deildarinnar í sinni fimleikaiðkun. Bjartur Blær þjálfari hjá fimleikadeild Hattar...