Þrettándagleði Hattar

Þrettándagleði Hattar

Þrettándagleði Hattar verður haldin í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum laugardaginn 6.janúar.Þar verður íþróttafólki Hattar 2023 veittar viðurkenningar auk þess sem starfsmerki Hattar verða afhent.  Lúðrasveitin leikur nokkur lög og að lokum sér Björgunarsveitin á Héraði...
Skráningar í Allir með 1-2bekkur vorönn 2024

Skráningar í Allir með 1-2bekkur vorönn 2024

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Allir með á vorönn 2024 fyrir 1-2 bekk.Sama æfingatafla gildir áfram, en breytt snið verður á æfingum hjá frjálsum vegna óviðráðanlegra aðstæðna hjá þjálfurum þar þessa önn. Frjálsar verða í tveimur tímabilum, annars vegar 7 vikur...
Bygging efri hæðar á vallarhús við Fellavöll

Bygging efri hæðar á vallarhús við Fellavöll

Þann 20. desember 2023 skrifuðu Magnús Baldur f.h. MVA ehf. og Lísa Leifsdóttir formaður Hattar undir samning um byggingu efri hæðar á vallarhúsinu við Fellavöll.  Höttur tekur við húsinu fokheldu og verður það uppkomið fyrir sumarbyrjun. Þessi framkvæmd...

Pin It on Pinterest