by hottur | des 21, 2023 | Fótbolti
Þann 20. desember 2023 skrifuðu Magnús Baldur f.h. MVA ehf. og Lísa Leifsdóttir formaður Hattar undir samning um byggingu efri hæðar á vallarhúsinu við Fellavöll. Höttur tekur við húsinu fokheldu og verður það uppkomið fyrir sumarbyrjun. Þessi framkvæmd...
by hottur | nóv 7, 2023 | Körfubolti
Allar pantanir fara fram á https://forms.office.com/e/qq5KcwWXm – hægt að panta út mánudaginn 13. nóvember Nánari upplýsingar veitir Viðar Örn – vidar@me.is – 8659530
by hottur | okt 3, 2023 | Fimleikar
Íþróttavika Evrópu var haldin með stæl í Múlaþingi dagana 23. – 30. september s.l. en hún er haldin ár hvert í yfir 30 löndum. Fimleikadeildin hélt Parkour örnámskeið laugardaginn 30. sept í þeim tilgangi að kynna íþróttina fyrir áhugasömum krökkum. 43 krakkar á...
by hottur | sep 12, 2023 | Fimleikar
Íslandsmót í hópfimleikum var haldið í Stjörnunni um helgina og sendi Höttur tvö lið til keppni, eitt í stökkfimi eldri og eitt í meistaraflokk Mix. Höttur Mix urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki blandaðra liða og öðluðust þátttökurétt á Norðurlandamót fullorðna...
by hottur | sep 12, 2023 | Fimleikar
Helmingurinn af Meistaraflokks liði Hattar fengu boð á úrvalshópaæfingar fyrir EM í hópfimleikum sem verður haldið í Baku, Azerbaijan í október 2024. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu 17.-20 maí. Andrés Ívar, Katrín Anna og Lísbet Eva fengu boð inn á æfingu...