BRYNJA LÍF Í LOKAHÓP U16 LANDSLIÐS KVENNA Í KÖRFUBOLTA!

BRYNJA LÍF Í LOKAHÓP U16 LANDSLIÐS KVENNA Í KÖRFUBOLTA!

Brynja Líf Júlíusdóttir leikmaður Hattar hefur verið valin í lokahóp U16 landsliðsins í körfubolta. Brynja Líf er vel að þessu komin enda búin að leggja mikið á sig við æfingar og hefur stefnan alltaf verið sett á að komast sem lengst í íþróttinni. Fyrir áramót...
Sumaræfingar í frjálsum íþróttum

Sumaræfingar í frjálsum íþróttum

1-2 bekkur mánudaga og miðvikudaga kl. 09:00 – 10:00 3-5 bekkur mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10:00 – 11:00 æfingar hefjast 12. júní og vera fram að sumarhátíð 9. júlí. 6. bekkur og eldri æfingar mánudga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17:00...
Vignir og Viktor semja við Hött

Vignir og Viktor semja við Hött

Það er mikið gleðiefni þegar ungir heima drengir vilja vera hluti af vegferðinni okkar næstu misserin. Þeir Vignir Steinn Stefánsson og Viktor Óli Haraldsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að leika með félaginu og koma þar með upp úr yngri flokka starfinu. Það...
Obie áfram hjá Hetti

Obie áfram hjá Hetti

Áfram höldum við að færa ykkur afar gleðilegar fréttir! Obie Trotter hefur skrifað undir áframhaldandi samning við kkd Hattar – hann mun því verða áfram hluti af Hattarfjölskyldunni enda löngu orðið ljóst að hvergi er betra að vera en á Egilsstöðum! Við þökkum...

Pin It on Pinterest