by hottur | ágú 12, 2022 | Allir með!
Opnað hefur verið fyrir skráningar í fyrstu tvær vikur Allir með, þar sem börnum gefst kostur á að skrá sig á 1 æfingu til reynslu, í hverri grein, yfir tveggja vikna tímabil. Að loknum prufutíma verður svo opnað fyrir skráningar fyrir haustönn þar sem iðkendur skrá...
by hottur | ágú 12, 2022 | Fótbolti
Knattspyrnudeild Íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum leitar eftir áhugasömum og metnaðarfullum yfirþjálfara til starfa hjá yngri flokkum deildarinnar frá og með 1. janúar 2023.
by hottur | júl 27, 2022 | Fimleikar
Iðkendurnir Ásgeir Máni Ragnarsson, Bjartur Blær Hjaltason, Gísli Már Þórðarson og Þorvaldur Jón Andrésson hafa verið voru valdir í landslið blandaðs liðs unglinga og Andrés Ívar Hlynsson var valinn í landslið drengja. Evrópumótið í hópfimleikum fer fram dagana 14....
by hottur | júl 13, 2022 | Frjálsar
Það er svo dásamlegt að fylgjast með íþróttafólkinu okkar þessa dagana og mikið að gerast. Það er frábært að geta sagt frá því að Birna Jóna Sverrisdóttir hefur náð þeim árangri í sleggju að hún er valin til að keppa fyrir Ísland á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram...
by hottur | júl 4, 2022 | Allir með!
Í kjölfar umræðu í samfélaginu þá hefur stjórn yngri flokka knattspyrnudeildar Hattar ákveðið að draga sig út úr verkefninu Allir með, að svo komnu. Þessi ákvörðun er tekin eftir gott samtal um málið innan Aðalstjórnar Hattar og gert í fullu samráði við allar deildir....