Yfirlýsing frá Aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Yfirlýsing frá Aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Í kjölfar umræðu í samfélaginu þá hefur stjórn yngri flokka knattspyrnudeildar Hattar ákveðið að draga sig út úr verkefninu Allir með, að svo komnu. Þessi ákvörðun er tekin eftir gott samtal um málið innan Aðalstjórnar Hattar og gert í fullu samráði við allar deildir....
Sigmar og Andri Björn með Hetti á næsta tímabili

Sigmar og Andri Björn með Hetti á næsta tímabili

Á dögunum skrifuðu Sigmar Hákonarson og Andri Björn Svansson undir samninga við Körfuknattleiksdeild Hattar um að spila með liðinu í komandi átökum í Subway deild karla. Þessa menn þarf vart að kynna enda báðir Hattarar út í gegn og miklar fyrirmyndir innan sem utan...
Yfirlýsing frá Aðalstjórn Hattar vegna Allir með

Hattarpúlsinn-lokaútkall

Íþróttafélagið Höttur vill hvetja alla foreldra í Múlaþingi, sem ekki hafa gefið sér tíma hingað til, að svara þessari könnun. Það er mikilvægt fyrir félagið að fá góða svörun svo að stöðugt sé að hægt að bæta umhverfi iðkenda. Um er að ræða tvær kannanir, aðra fyrir...

Pin It on Pinterest