by hottur | ágú 12, 2022 | Fótbolti
Knattspyrnudeild Íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum leitar eftir áhugasömum og metnaðarfullum yfirþjálfara til starfa hjá yngri flokkum deildarinnar frá og með 1. janúar 2023.
by hottur | maí 2, 2022 | Fótbolti
Magnús Örn Helgason hefur valið Björgu Gunnlaugdóttur Hetti í leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development æfingamóti U16 ára landsliðs kvenna dagana 11.-18. maí næstkomandi. Leikið verður í Portúgal. Hægt er að sjá frétt KSI hér.
by hottur | mar 29, 2022 | Fótbolti
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 4.-6. apríl. Frétt ksí hér.
by hottur | mar 29, 2022 | Fótbolti
Lúðvík Gunnarson hefur valið Árna Veigar Árnason í úrtaksæfingar U15 karla æfingarnar fara fram í Skessunni Hafnarfirði dagana 4-6 apríl. Frétt ksí hér.
by hottur | mar 19, 2022 | Fótbolti
JAKO hefur hafið sölu á línu Hattar í æfingafatnaði. Hattarar fá 20% afslátt frá 18. mars til 3. apríl. Pantanir fara fram í gegnum vefverslun JAKOhttps://jakosport.is/voruflokkur/ithrottafelog/hottur/ Ef einhverjar spurningar vakna er...
by hottur | mar 4, 2022 | Fótbolti
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fer fram á Austurlandi í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði föstudaginn 4. mars hægt er að sjá alla fréttina hér.