by hottur | des 15, 2021 | Fótbolti
Knattspyrnufélagið Spyrnir mun taka þátt á Íslandsmóti í knattspyrnu á ný frá og með sumrinu 2022. Þarna er á ferð náið samstarfsverkefni við Hött rekstrarfélag og Hött/Huginn. Á næsta tímabili mun Höttur/Huginn leika í 2.deild og er hópurinn nokkuð stór í dag og...
by hottur | nóv 2, 2021 | Fótbolti
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 2 leikmenn Hattar Ívar Loga Jóhannsson og Árna Veigar Árnason til úrtaksæfinga dagana 10. – 12.nóvember 2021.
by hottur | okt 13, 2021 | Fótbolti
Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana fer fram í Kaplakrika 20.-22. október. Þar komum við til með að þrjá flotta fulltrúa úr 3. fl.kk, þá Árna Veigar, Ívar Loga og Kristófer Bjarka. Hægt er að sjá frétt hjá ksí hér
by hottur | okt 13, 2021 | Fótbolti
Landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 18.-19. október og við erum stolt af okkar fulltrúum þar, þeim Írisi og Björgu úr 3. fl. kvk. Hægt er að skoða frétt á ksí hér
by hottur | ágú 11, 2021 | Fótbolti
Í gær varð ljóst að sameinað meistaraflokkslið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis F (F/H/L) eru deildarmeistarar í 2. deild kvenna þó enn eigi eftir að spila eina umferð. Sú glæsilega niðurstaða þýðir að liðið mun spila gegn því liði sem endar í 4. sæti...
by hottur | ágú 10, 2021 | Fótbolti
Æfingatafla og upplýsingar fyrir yngri flokka knattspyrnudleidar Hattar veturinn 2021 – 2022 er komin á síðuna og má nálgast hér.