by hottur | jan 7, 2022 | Höttur
Íþróttamenn Hattar 2021 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálmsvelli. Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi: Knattspyrnumaður Hattar : Brynjar Þorri...
by hottur | jan 4, 2022 | Höttur
Þrettándagleði Hattar 2022 – Athugið, degi seinna en vanalega.Vegna aðstæðna verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, heldur gerum við líkt og í fyrra. Haldin verður flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er...
by hottur | ágú 26, 2021 | Höttur
Opna hlekkinn hér á heimasíðu Hattar sem heitir „Sportabler“ og velja þar námskeið. Í framhaldinu fer af stað ferli þar sem aðgangur fyrir forráðamann er stofnaður með rafrænum skilríkjum, gengið frá greiðslufyrirkomulagi s.s. hvort nýta eigi...
by hottur | jan 6, 2021 | Höttur
Íþróttamenn Hattar 2020 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálsmvelli. Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi: Fimleikamaður Hattar : Lísbet Eva Halldórsdóttir Frjálsíþróttamaður Hattar...
by hottur | jan 4, 2021 | Höttur
Vegna aðstæðna þá verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, eins og undanfarin ár. Aftur á móti verður haldin flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er frá Vilhjálmsvelli og því ættu flestir íbúar í...