Körfubolti
Stjórn
Formaður:
Ásthildur Jónasdóttir
Gjaldkeri:
Sigríður Sigurðardóttir, sirrylitla@simnet.is
Ritari:
Guðný Drífa Snæland
Meðstjórnendur:
Einar Már Stefánsson, einarmar85@gmail.com
Guðrún Ásta Friðbertsdóttir
Sigurgeir Hrafnkelsson
Magnús Þór Ásmundsson, magnus.asmundsson@internet.is
Hlynur Hrollaugsson, hollaugsson@gmail.com
Körfubolta fréttir
Nýr leikmaður til Hattar Matija Jokic
Matija Jokic 24 ára framherji frá Svartfjallalandi er gengin til liðs við Hött hægt er að sjá frétt á Karfan.is hér. https://www.youtube.com/watch?v=MalCbNGtN0I&t=23s
Áramótapistill af yngri flokkum í körfunni
Yngri flokkar Hattar hafa haft nóg fyrir stafni það sem af er hausti. Fyrir það fyrsta er gríðarlega jákvætt að það hefur orðið 40% aukning iðkenda frá síðasta keppnistímabili en iðkendur standa í 140 í dag. Fjölgun hefur orðið í yngstu hópunum en...
Þrír leikmenn Hattar í yngri landsliðs æfingahópa í körfubotla
Höttur á þrjá leikmenn í æfingahópum yngri flokka í körfubolta æfingarnar verða haldnar í desember. Brynja Líf Júlíusdóttir U15 stúlkna Vignir Steinn Stefánsson í U15 drengja Viktor Óli Haraldsson í U16 drengja Hægt er að sá frétt KKÍ...
Tímatafla fyrir yngriflokka körfuboltadeildar
Ný styttist í körfubolta tímabilið. Hér sájið þið æfingatíma flokkana og hvenær þær byrja. Allir geta prófað fyrstu vikuna og svo skráning í síðasta lagi 10.sept.Allir að koma í körfu og aldrei of seint að byrja! Hér er hægt að sjá þjálfara hjá...
4 leikmenn undirrita saming við Körfuknattleiksdeild Hattar fyrir næsta tímabil
Á dögunum undirrituðu 4 leikmenn áframhaldandi samning við Körfuknattleiksdeild Hattar um að leika með félaginu á komandi tímabili. Það er dýrmætt fyrir félag eins og Hött að eiga áfram traust þessara leikmanna og eru þeir mikilvægustu hlekkirnir í að fara þráðbeint...
Tim Guers á Héraðið í haust!
Við höfum samið við Bandaríkjamanninn Tim Guers. Tim er 25 ára, 190cm bakvörður sem spilaði með Saint Anselm háskólanum. Hann skoraði 22 stig, tók 7.5 fráköst og gaf 5.5 stoðsendingar á loka árinu sínu.Tim hefur spilað aðeins í Lúxemburg en það stoppaði vegna Covid og...
Einar Árni Jóhannsson í þjálfarateymi Hattar
Í hádeginu í dag 18.05.2021 var undirritaður samningur til 3. ára milli Körfuknattleiksdeildar Hattar og Einars Árna Jóhannssonar. Samingurinn var undirritaður í Húsgagnahöllinni. Einar Árni mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og stýra liðinu beinustu...
Samstarfssamningur milli Múlaþings og Körfuknattleiksdeildar Hattar
Í gær, 3. febrúar, var undirritaður samstarfssamningur milli Múlaþings og körfuknattleiksdeild Hattar í Íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum. Samninginn undirrituðu Björn Ingimarsson sveitarstjóri Múlaþings og Ásthildur Jónasdóttir formaður körfuknattleiksdeildar Hattar....
Höttur – ÍR í beinni á Höttur TV
Höttur - ÍR í beinni á HötturTV https://hottur.is/hottur-tv/ Dominosdeildin komin af stað eftir langt hlé. Því miður er ennþá áhorfendabann en HötturTV sér um sína og verður með leikinn í beinni. Hægt er að kaupa aðgang að stökum leikjum, leikjum í deildarkeppni eða...
Æfingatafla yngri flokka vorönn 2021
Smá breytingar á tímum og þjálfurum frá vorönnÆfingar hefjast þriðjudaginn 5. janúar!Hvetjum alla krakka til að koma að prófa í byrjun annar.Komdu í körfu - Áfram Höttur