by fimleikadeild hottur | jan 20, 2024 | Fimleikar
Úrvalshópar fyrir árið 2024 hafa verið birtir. Landsliðsþjálfarar völdu Andrés Ívar í hóp fullorðna og Ásgeir Mána í U-18 hóp sem er fyrir iðkendur fædda 2007-2010. Evrópumótið (EM) verður haldið í Azerbaijan í október 2024. Bjartur Blær þjálfari hjá Hetti var einnig...
by fimleikadeild hottur | jan 15, 2024 | Fimleikar
Evrópska fimleikasambandið stóð fyrir hópfimleika ráðstefnu 5. – 7. janúar 2024 sem haldin var í Malmö Svíþjóð. Fimm pláss voru fyrir yfirþjálfara, dómara eða þjálfara 2.flokks eða hærra frá Íslandi. Ráðstefnan var með bæði verklega og fræðilega fundi og voru...
by fimleikadeild hottur | jan 12, 2024 | Fimleikar
Við hjá fimleikadeild Hattar kynnum stolt fimleikakonu Hattar fyrir árið 2023 Katrínu Önnu Halldórsdóttur. Katrín er 20 ára fimleikakona sem hefur alla tíð æft með heimafélaginu sínu, Hetti. Hún er alltaf jákvæð og hvetjandi á æfingum og sýnir mikinn metnað til að ná...
by fimleikadeild hottur | des 12, 2023 | Fimleikar
Iðkendur í dansi á jólasýningunni Litrík partýtröll dönsuðu og stukku um íþróttahúsið á Egilsstöðum þegar þau sögðu söguna af því hvernig böggar lærðu að finna hamingjuna innra með sér, á árlegri jólasýningu Fimleikadeildar Hattar. Vigdís Diljá var sögumaður og las...
by fimleikadeild hottur | nóv 28, 2023 | Fimleikar
Fimleikadeild Hattar sendi 3 lið á haustmót 2 helgina 25.-26. nóvember sem haldið var á Selfossi. Þetta var fyrsta mót tímabilsins hjá þessum iðkendum og stóðu þau sig gríðarlega vel. Iðkendur höfðu lagt mikið á sig í keppnisundirbúningi fyrir þetta mót sem skilaði...