GK mót

GK mót

Fyrsta hópfimleikamót ársins var haldið helgina 3.-4. febrúar í Stjörnunni. Höttur sendi tvö lið til keppni, annað keppti í 2.flokk og hitt á mótaröð 2. Mótið var vel uppsett og mikið af stuðnings fólki í stúkunni.  Mótaröð 2 Í Hattar liðinu voru iðkendur á...
Andrés Ívar og Ásgeir Máni í landsliðshóp

Andrés Ívar og Ásgeir Máni í landsliðshóp

Úrvalshópar fyrir árið 2024 hafa verið birtir. Landsliðsþjálfarar völdu Andrés Ívar í hóp fullorðna og Ásgeir Mána í U-18 hóp sem er fyrir iðkendur fædda 2007-2010. Evrópumótið (EM) verður haldið í Azerbaijan í október 2024. Bjartur Blær þjálfari hjá Hetti var einnig...
Litrík jólasýning fimleikadeildarinnar

Litrík jólasýning fimleikadeildarinnar

Iðkendur í dansi á jólasýningunni Litrík partýtröll dönsuðu og stukku um íþróttahúsið á Egilsstöðum þegar þau sögðu söguna af því hvernig böggar lærðu að finna hamingjuna innra með sér, á árlegri jólasýningu Fimleikadeildar Hattar. Vigdís Diljá var sögumaður og las...

Pin It on Pinterest