Haustmót

Haustmót

Fimleikadeild Hattar sendi 3 lið á haustmót 2 helgina 25.-26. nóvember sem haldið var á Selfossi. Þetta var fyrsta mót tímabilsins hjá þessum iðkendum og stóðu þau sig gríðarlega vel. Iðkendur höfðu lagt mikið á sig í keppnisundirbúningi fyrir þetta mót sem skilaði...

Fræðsludagur

Flest allir þjálfarar hjá fimleikadeild Hattar ásamt stjórnarfólki komu saman á fræðsludegi fimleikasambandsins í Haust. Þar voru hin ýmsu málefni tekin fyrir sem snerta starf þjálfarans og íþróttahreyfingarinnar. Fimleikadeildin gerir miklar kröfur um menntun til...
Mix liðið á Mótaröð 3

Mix liðið á Mótaröð 3

Mótaröð 3 var haldin um helgina í Stjörnunni og voru 16 lið skráð til keppni en aðeins þrjú kepptu í flokki blandaðra liða. Meðal þeirra var mix lið Hattar í meistaraflokki. Mótaröðin samanstendur af þremur hópfimleikamótum sem dreifast yfir keppnistímabilið. Liðin...
Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri

Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri

2. flokkur Fimleikadeildar Hattar keppti á Bikarmóti í Stökkfimi eldri sunnudaginn 5. mars sem haldið var í Gerplu. Níu lið kepptu um bikarmeistaratitilinn og var keppnin mjög spennandi. Þær urðu í 1. sæti fyrir gólfæfingar og fyrir samanlagðan árangur allra áhalda....

Pin It on Pinterest