Góðan daginn og gleðilega körfuknattleiksvertíð!

Góðan daginn og gleðilega körfuknattleiksvertíð!

Nú fer tímabilið að hefjast og þá er ekki seinna vænna en að tryggja sér aðgang að leikjumHattar í Dominosdeildinni þennan veturinn. Við höfum til sölu ársmiða og einnig er að hefjast annað ár Stuðningsmannaklúbbsins þarsem klúbbmeðlimir greiða fast mánaðargjald í...
Leikmannafréttir úr körfuboltanum

Leikmannafréttir úr körfuboltanum

Við höfum samið við Shavar Newkirk um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á tímabilinu sem hefst eftir rúman einn og hálfan mánuð.Shavar er 24 ára gamall bakvörður sem átti góðan skólaferil í St. Josheps háskólanum og hefur leikið í Pro A í Þýskalandi síðusta eitt...

Pin It on Pinterest