by hottur | sep 18, 2020 | Körfubolti
Nú fer tímabilið að hefjast og þá er ekki seinna vænna en að tryggja sér aðgang að leikjumHattar í Dominosdeildinni þennan veturinn. Við höfum til sölu ársmiða og einnig er að hefjast annað ár Stuðningsmannaklúbbsins þarsem klúbbmeðlimir greiða fast mánaðargjald í...
by hottur | sep 9, 2020 | Óflokkað
Þá er komið að því að við afhendum formlega húsið en þetta verkefni hefur verið í vinnslu hjá okkur í mörg ár og því verður gaman að fagna þessum áfanga. Því miður vegna sóttvarnarráðstafana verðum við að stýra inngöngu á 16 ára og eldri en við stefnum að auglýsa...
by hottur | ágú 19, 2020 | Körfubolti
Vetrarstarf yngri flokka í körfu hefst fimmtudaginn 27. ágúst. Hér er stundatafla vetrarins.
by hottur | ágú 19, 2020 | Körfubolti
Við höfum samið við Shavar Newkirk um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á tímabilinu sem hefst eftir rúman einn og hálfan mánuð.Shavar er 24 ára gamall bakvörður sem átti góðan skólaferil í St. Josheps háskólanum og hefur leikið í Pro A í Þýskalandi síðusta eitt...
by hottur | ágú 19, 2020 | Fimleikar
Hér er hægt að sjá stundaskrá fimleikadeilar Hattar fyrir veturinn 2020/2021 skráningar fara fram í Nóra. Stundaskrá fimleikadeild