by hottur | sep 12, 2023 | Fimleikar
Íslandsmót í hópfimleikum var haldið í Stjörnunni um helgina og sendi Höttur tvö lið til keppni, eitt í stökkfimi eldri og eitt í meistaraflokk Mix. Höttur Mix urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki blandaðra liða og öðluðust þátttökurétt á Norðurlandamót fullorðna...
by hottur | sep 12, 2023 | Fimleikar
Helmingurinn af Meistaraflokks liði Hattar fengu boð á úrvalshópaæfingar fyrir EM í hópfimleikum sem verður haldið í Baku, Azerbaijan í október 2024. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu 17.-20 maí. Andrés Ívar, Katrín Anna og Lísbet Eva fengu boð inn á æfingu...
by hottur | ágú 16, 2023 | Fimleikar
Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 23. ágúst og 2. september hjá krílahópum. Deildarsíðan hefur verið uppfærð með upplýsingum um áherslur fyrir keppnishópa og áhugahópa. Í vetur eins og sl. vetur verður ýmist keppt í hópfimleikum eða...
by hottur | ágú 16, 2023 | Allir með!
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Allir með á haustönn 2023 fyrir 1-2 bekk.Sama snið verður á þessu og var á síðasta ári. Skráningar fara fram í gegnum vefverslun Sportabler.Sú leiðinlega staða kom upp að sundið dettur út og verður ekki núna í haust. Það er von...
by hottur | jún 2, 2023 | Höttur