Íþróttavikan hjá fimleikadeildinni

Íþróttavikan hjá fimleikadeildinni

Íþróttavika Evrópu var haldin með stæl í Múlaþingi dagana 23. – 30. september s.l. en hún er haldin ár hvert í yfir 30 löndum. Fimleikadeildin hélt Parkour örnámskeið laugardaginn 30. sept í þeim tilgangi að kynna íþróttina fyrir áhugasömum krökkum. 43 krakkar á...
Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 23. ágúst og 2. september hjá krílahópum.  Deildarsíðan hefur verið uppfærð með upplýsingum um áherslur fyrir keppnishópa og áhugahópa.  Í vetur eins og sl. vetur verður ýmist keppt í hópfimleikum eða...
Skráningar í Allir með 1-2bekkur

Skráningar í Allir með 1-2bekkur

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Allir með á haustönn 2023 fyrir 1-2 bekk.Sama snið verður á þessu og var á síðasta ári. Skráningar fara fram í gegnum vefverslun Sportabler.Sú leiðinlega staða kom upp að sundið dettur út og verður ekki núna í haust. Það er von...

Pin It on Pinterest