Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 23. ágúst og 2. september hjá krílahópum.  Deildarsíðan hefur verið uppfærð með upplýsingum um áherslur fyrir keppnishópa og áhugahópa.  Í vetur eins og sl. vetur verður ýmist keppt í hópfimleikum eða...
Mix liðið á Mótaröð 3

Mix liðið á Mótaröð 3

Mótaröð 3 var haldin um helgina í Stjörnunni og voru 16 lið skráð til keppni en aðeins þrjú kepptu í flokki blandaðra liða. Meðal þeirra var mix lið Hattar í meistaraflokki. Mótaröðin samanstendur af þremur hópfimleikamótum sem dreifast yfir keppnistímabilið. Liðin...
Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri

Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri

2. flokkur Fimleikadeildar Hattar keppti á Bikarmóti í Stökkfimi eldri sunnudaginn 5. mars sem haldið var í Gerplu. Níu lið kepptu um bikarmeistaratitilinn og var keppnin mjög spennandi. Þær urðu í 1. sæti fyrir gólfæfingar og fyrir samanlagðan árangur allra áhalda....
Fimleikamót í febrúar

Fimleikamót í febrúar

Höttur sendi 75 keppendur á mót í febrúar, mótin skiptust niður á tvær helgar, GK mót yngri flokka var haldið í Fjölni helgina 3.-5. febrúar og GK mót eldri flokka var haldið á Akranesi viku seinna ásamt Mótaröð 2.  Stökkfimi stúlkna yngri 3.flokkur Hattar keppti...

Pin It on Pinterest